Trúnó

Hlaðvarp

Hlaðvarp um lífið, tilveruna, normin, ónormin, óöryggi, geðheilsu, mótandi minningar og allt hið ósagða í ofantöldum efnum. Trúnó er í umsjón Tómasar Valgeirssonar og Nínu Eck. Nína er Mastersnemi í félagsráðgjöf, IPS jafningjaþjálfari og teymisstjóri jafningja á Geðsviði LSH. Tómas er fjölmiðlamaður, græjukall og söngleikjanörd. Samtölin kunna að vera hljóðrituð. Vertu með í trúnóinu.

Latest Episode